Stuttárbotnar 7, Reykholt Borgarfirði


TegundSumarhús Stærð80.90 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir 

* STUTTÁRBOTNAR 7 * Sumarbústaður (80,9 fm), í landi Húsafells, Borgarbyggð á leigulóð (1.200 fm). 


Sumarbústaðurinn skiptist í forstofu (flísar, handklæðaofn). Herbergi (flísar, stórt). Herbergi (flísar, stórt). Herbergi (flísar, stórt). Baðherbergi (flísar, sturtuklefi, hvít innrétting, lítið, skemmd í hurð). Eldhús (flísar, ljós viðarinnrétting, helluborð, ofn, háfur, tengi f. uppþvottavél). Stofa (flísar, opið að eldhúsi, hurð út á verönd). 

Annað: Timburhús á steyptum grunni (gólfhiti). Stór innkeyrsla (grófjöfnuð). Stór verönd með húsi með heitum pott (ekki vitað um ástand). Vantar viðhald að innan og utan. Stallað þakjárn. Skjólveggur eð framan.
Staðsett á rólegum stað í Húsafelli, stutt frá sundlaug.

Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist fasteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi í eigninni og getur því ekki upplýst kaupanda um eignina eins og vera ber.  Seljandi bendir því kaupanda á að skoða eignina þeim mun betur. Ekki er vitað um ástand heimilstækja.

NÁNARI UPPLÝSINGAR: Daníel 899-4045 / 431-4045 - hakot@hakot.is
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

í vinnslu