HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir
* HÚSAFELL * KIÐÁRBOTNAR 62 * Sumarbústaður (40.3 m²) ásamt geymsluskúr í landi Húsafells, Borgarbyggð á EIGNARLÓÐ (1.200 m²)
LAUST VIÐ KAUPSAMNING !Forstofa/Hol (parket).
Stofa (parket, útgangur á Verönd, opið að eldhúsi).
Eldhús (parket, hvít innrétting (nýleg), ofn, ferðaspanhelluborð, uppþvottavél, opið að stofu).
Baðherbergi (parket, sturtuklefi, handklæðaofn, innrétting).
Svefnherbergi (dúkur).
Herbergi (dúkur).
Geymsluskúr á verönd (rafmagn).
ANNAÐ: Nýtt parket. Hreyfiskynjari á hluta af útiljósum. Hitaveita. Heitavatnslagnir nýlegar. Nýjir gluggar í stofu. Ljósleiðari (ekki tengdur). Rafmagnstengi í boxi við bílastæði. Verönd með heitum potti (2022). Kynt með hitaveitu. Fánatöng. Staðsett á rólegum stað í Húsafelli.
Göngufæri frá sundlaug og leiksvæði fyrir börn, tjaldsvæði fyrir gesti, golfvöll, hótel með veitingarstað.
Innbú fyrir utan persónulega hluti fylgja með (ekki sjónvarp).
Lóðarleiga kr. 0 (eignarlóð)
Fasteignagjöld kr. 92.045 (2022)
Hitaveita ca. kr. 11.500 pr. mán (2022)Fjarlægð frá Reykjavík er 130 kílómetrar. Öll helsta þjónusta er á staðnum, veitingastaður, strandblakvöllur, sundlaug og þjónustumiðstöð. Á svæðinu eru sérlega fallegar gönguleiðir og stutt í náttúruperlur eins og Langjökul, Arnarvatnsheiði, Hraunfossa, Barnafossa og einnig er á staðnum 9 holu glæsilegur golfvöllur. Á sumrin er kvöldskemmtun með varðeld og lifandi tónlist á laugardagskvöldum. Á svæðinu er glæsilegt tjaldstæði með aðgangi að sturtum, salerni, þvottahúsi og rafmagni. Húsafell er paradís fyrir sumarbústaðaeigendur jafn á sumrin og veturnar. Stutt upp á jökul, góðar gönguleiðir, sundlaug, golfvöllur, veitingarstaður, verslun o.fl. Þjónustustig stöðugt að aukast á svæðinu.
Hægt er að skoða vefsíðu Húsafells á
http://www.husafell.is, þar eru upplýsingar um svæðið og dagskrána.
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.