Háteigur 4, 300 Akranes
38.200.000 Kr.
Hæð/ Hæð í þríbýlishúsi
5 herb.
110 m2
38.200.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1934
Brunabótamat
44.800.000
Fasteignamat
35.250.000

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 / 770-1645 auglýsir

** HÁTEIGUTR 4 **  4ra herbergja mið hæð í þríbýlishúsi (110,6 m²) ásamt sérgeymslu og sameignlegt þvottahús í kjallara.


Sameiginleg forstofa (flísar, fatahengi).
Herbergi 1 (parket, í forstofu).
Herbergi 2 (parket, í forstofu).
Hol/forstofa (fataskápur).
Svefnherbergi (parket, fataskápur).
Stofa (parket).
Borðstofa (parket, notað sem herbergi).
Baðherbergi (flísar, baðkarm/sturtu, flísaþyljur á hluta veggja, skápar, innrétting).
Eldhús (flísar, kirsjuberja og græn innrétting, flísar á milli, eldavél, háfur, uppþvottavél fylgir).
Geymsla í kjallara (málað gólf).
Sameiginlegt þvottahús (málað gólf, nýleg útihurð, rúmgott þvottahús í sameign með kjallaraíbúð).

ANNAÐ: Húsið klætt að utan (sér á). Dregið var í nýtt rafmagn og skipt yfir í nýja rafmagnstöflu í íbúðinni 1987. Húsið var klætt að utan 1989 og skipt um alla glugga.Neysluvatnslagnir voru endurnýjaðar kringu um 1990.
Járn á þaki var endurnýjað 2008. Skipt var um þakkant 2012. Baðherbergið var endurnýjað 2012. Parket frá 2021.Til stendur að endurnýja skolplögn undir húsi sem seljandi mun kosta.
Sameiginlegur inngangur með íbúð á efri hæð. Staðsett á Neðri-Skaga.

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum. 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.