Stillholt 15, 300 Akranes
25.900.000 Kr.
Hæð/ Hæð í tvíbýlishúsi
2 herb.
56 m2
25.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1955
Brunabótamat
24.150.000
Fasteignamat
24.100.000

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir

** STILLHOLT 15 ** 2ja herbergja sérhæð í kjallara (56,6 m²) ásamt sameiginlegu þvottahús.


Forstofa (flísar, fatahengi, endurnýjuð rafmagnstafla).
Eldhús (flísar, ný viðar innrétting, nýtt helluborð, nýr ofn, vifta, innbyggð uppþvottavél, ísskápur, nýr vaskur og blöndunartæki).
Hol (flísar).
Svefnherbergi (flísar, fataskápur).
Stofa (flísar).
Baðherbergi (flísar, (flísar á vegg), ný sturta, ný innrétting, nýtt klósett, nýr vaskur og blöndunartæki).

Sameiginlegt Þvottahús (málað gólf). Lítil geymsla undir stiga. Geymsla undir stiga úti (málað gólf, einangrað, rafmagn).

ANNAÐ: Nýjar vatnslagnir. Nýjar raflagnir. Hiti í gólfi. Nýjar flísar á gólfum. Eldhús endurnýjað 2022. Baðherbergi endurnýjað 2022. Tröppur steyptar 2021. Húsið klætt að utan með plasti að hluta (sér á). Búið að skipta um jarðveg í ósteyptri innkeyrslu. 

Stutt í grunnskóla, fjölbrautarskóla, sjúkrahús og þjónustu. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.