Húsafell stuttárbotnar 20, 320 Reykholt í Borgarfirði
26.900.000 Kr.
Sumarhús
1 herb.
53 m2
26.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1974
Brunabótamat
16.350.000
Fasteignamat
16.750.000

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir 

* HÚSAFELL * STUTTÁRBOTNAR 20 * Sumarbústaður (38.2 m²) ásamt geymslu (15 m² - óskráð) í landi Húsafells, Borgarbyggð á EIGNARLÓÐ (1.200 m²)


Forstofa (parket).
Eldhús (parket, svört innrétting, helluborð, ofn, uppþvottavél, ísskápur, opið að stofu).
Stofa (parket, stigi upp á Svefnloft, opið að eldhúsi).
Svefnloft (parket, 2 rými, yfir stofu og herbergi/baði).
Svefnherbergi (parket).
Baðherbergi (parket, hvít innrétting, upphengt wc, gluggi).

Geymsla: Tvískipt, gert ráð fyrir baðherbergi/þvottahúsi og geymslu. Ekki fullkláruð að innan eða utan (óskráð í þjóðskrá).


ANNAÐ: A bústaður og er því að hluta til undir súð. Verönd með heitum potti (ekki fullklárað). Kynt með hitaveitu. Bústaður nýlega tekin í gegn að innan s.s. klæddir veggir og gólf endurnýjað, ný eldhús og baðinnrétting, gólfefni o.fl.. Eftir að kæða að utan.
Stór verönd með heitum pott (ekki fullklárað). Staðsett stutt frá sundlaug, hóteli og veitingarstað.


Fjarlægð frá Reykjavík er 130 kílómetrar. Öll helsta þjónusta er á staðnum, veitingastaður, strandblakvöllur, sundlaug og þjónustumiðstöð. Á svæðinu eru sérlega fallegar gönguleiðir og stutt í náttúruperlur eins og Langjökul, Arnarvatnsheiði, Hraunfossa, Barnafossa og einnig er á staðnum 9 holu glæsilegur golfvöllur. Á sumrin er kvöldskemmtun með varðeld og lifandi tónlist á laugardagskvöldum. Á svæðinu er glæsilegt tjaldstæði með aðgangi að sturtum, salerni, þvottahúsi og rafmagni. Húsafell er paradís fyrir sumarbústaðaeigendur jafn á sumrin og veturnar. Stutt upp á jökul, góðar gönguleiðir, sundlaug, golfvöllur, veitingarstaður, verslun o.fl. Þjónustustig stöðugt að aukast á svæðinu.


Hægt er að skoða vefsíðu Húsafells á http://www.husafell.is, þar eru upplýsingar um svæðið og dagskrána. 


Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.