Einigrund 4, 300 Akranes
34.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
2 herb.
64 m2
34.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1979
Brunabótamat
29.650.000
Fasteignamat
27.550.000

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 / 770-1645 auglýsir

* EINIGRUND 4 * 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi (57,9 fm) ásamt sérgeymslu í kjallara (8,9 fm) = 66.8 fm. 


Forstofa (parket).
Baðherbergi (flísar á veggjum og gólfi , hvít innrétting, sturtuklefi, gert ráð fyrir þvottavél).
Stofa (parket, útgangur úr stofu á Svalir sem liggja meðfram stofu í suður).
Svefnherbergi (parket, skápar).
Eldhús (parket, máluð innrétting, flísaþyljur á milli, eldavél, vifta).

Sérgeymsla í kjallara (málað gólf, hillur)

SAMEIGN: Forstofa (flísar). Stigahús (teppi - á að endurnýja). Sameign (málað gólf). Þvottahús (málað gólf). Hjólageymsla/þurrkherbergi (málað gólf). Wc (málað gólf).

ANNAÐ: Til í framkvæmdasjóði til að fara í eftifarandi framkvæmdir - setja eldvarnarhurðir í íbúðir, mála og teppaleggja stigahúsin. Útihurðir og útiljós endurnýjuð (2023). Þakkantur endurnýjaður (2019). Lóðréttar pípulagnir endurnýjaðar (2019) og þær láréttu (2014 eða 2015).  Málað og steypuviðgert að utan (2002), sprunguviðgert á vesturhlið (2015) og gluggar yfirfarðir. Malbikað plan. Þrif keypt út á allri sameign.

Stutt frá Grundaskóla, verslun, leikskóla, sundlaug, íþróttahúsi, Guðlaugu og Langasandi. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.