HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir* SELJUSKÓGAR 18 * Einbýlishús á einni hæð 187,5 m² ásamt sambyggðum bílskúr sem er 25,7 m², alls 213,2 m². Forstofa (flísar, skápur) -
Forstofuherbergi 2(parket, skápur).
Hol (parket. opið að stofu) -
Þvottaherbergi (flísar, hvít innrétting, hillur, útgangur í norður).
Stofa/borðstofa (parket, útgangur út í garð).
Eldhús (parket, dökk innrétting, helluborð, tengi fyrir uppþvottavél, 2 ofnar, eyja, útgangur út á verönd m/heitum pott).
Svefnherbergisgangur (parket, skápar).
Svefnherbergi (parket, fataskápar).
Baðherbergi (flísar, flísaþiljur á vegg, sturtuklefi, baðkar, upphengt wc, handklæðaofn).
Herbergi 3 (parket, skápur) -
Herbergi 4 (parket).
Bílskúr (málað gólf, hillur, flekahurð, innangengt frá holi).
ANNAÐ: Geymsluskúr á lóð. Gólfhiti með stýringu. Hátt til lofts. Stór verönd m/heitum pott. Grófjöfnum innkeyrsla. Kanadískt timbur einingarhús með steyptri gólfplötu. Staðsett stutt frá leikskóla og GOLFVÖLLUR og skógrækt í göngufæri.
2019 – Alrými gifsað og sparstlað -
2020 – Pallur, heitur pottur, garðhýsi (15fm)
2020 – Gluggar yfirfærðir og skipt út lömum (fylgja auka lamir)
2021 – Forstofa nýtt gólfefni og skápar -
2021 – Ný klæðning á þakkant – hvítt ál.
2021 – Nýjar þakrennur og niðurföll, ál -
2021 – Öll timburhorn á klæðningu utan, máluð
2022 – Lóð - Gróðursett tré og útbúið malarstæði austanmegin.
2023 – Þvottahús – Ný innrétting að hluta, vaskur og blöndunartæki.
2023 – Nýtt výnil parket á alrými, eldhús og svefnherbergi.
2023 – Hljóðvistarklæðning alrými og sjónvarps innrétting (fylgir með)
2023 – Naglar á þaki ryðhreinsaðir og sett epoxy ryðvörn. – klárt í heilmálun.
2024 – Uppgert eldhús, nýjir skápar að hluta, borðaplata með ísteyptum vask, nýjir frontar og nýtt spanhelluborð. (Fylgir frontur á innfelda uppþvottavél)
Skoða skipti á ódýrari 4ra herbergja íbúð.Allar upplýsingar í söluyfirliti eru fengnar frá seljanda og úr opinberum gögnum.
Smelltu hér til að fylgja okkur á Facebook - Smelltu hér til að fylgja okkur á Instagram.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildar fasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, umboði, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýslugjald kr. 43.400 (m/vsk).
4. Lántökugjald veðskuldabréfa samkvæmt gjaldskrá lánveitenda.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á