Esjuvellir 14, 300 Akranes
88.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
5 herb.
159 m2
88.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1975
Brunabótamat
67.720.000
Fasteignamat
78.500.000

HÁKOT fasteignasala og Daníel Rúnar Elíasson löggiltur fasteignasali sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsa:

* ESJUVELLIR 14 * Einbýlishús (127,6 m²) ásamt bílskúr (31,5 m²) = 159,1m²

Forstofa (flísar, skápar).
Herbergi 2 (parket) 
Hol (parket).
Eldhús (parket, hvít innrétting/dökkur viður, ofn, helluborð, vifta, tengi f. uppþvottavél).
Þvottahús (málað gólf, stór innrétting, útgangur í norður).
Stofa/Borðstofa (parket, útgangur út á Verönd í suður) 
Svefnherbergi (parket, skápur (án hurða)).
Baðherbergi  (flísar, flísar á vegg, sturtuklefi, hvít innrétting, gluggi).
Herbergi 3 (parket).
Herbergi 4 (parket).
BÍLSKÚR (31,5 m²): (hiti, rafmagn, heitt og kalt vatn, steypt gólf, hillur, gluggar) 
ANNAÐ: Endurnýjaðir gluggar (allir nema svalahurð og gluggar þar í kring). Stórt bílaplan með hita á hluta. Staðsett í rólegri götu miðsvæðis á Akranesi.

2022:
-Nýjar hurðar
-Nýtt parket
-Nýr fataskápur í hjónaherbergi
-Færðum vegg í barnaherbergjum og nýjir veggir settir. Færðum hurðargötin í þeim (möguleiki á að stækka fram baðherbergið í framtíðinni)
-Nýtt raflagnaefni í þessum barnaherbergjunum
-Lóð jöfnuð og sáð í hana.
2023:
- Skjólgirðing á pall
- Nýr bakaraofn
2024:
- Ný blöndunartæki í eldhúsvaski og baðvaski
- Endurnýjuð frárennslislögn frá inntaki og að nýjum brunni í lóð.
- Gluggar málaðir að utan.

************
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildar fasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, umboði, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýslugjald kr. 49.600 (m/vsk).
4. Lántökugjald veðskuldabréfa samkvæmt gjaldskrá lánveitenda.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.